Fiskikássa

Það mætti mögulega kalla þetta fiskisúpu, en það er svo mikið gums í henni að ég kalla þetta kássu. Mér finnst súpur neflinlega bestar ef þær eru mjög matarmiklar. Austur og vestur mætast í þessari uppskrift. Það er hvítvín eins og í Evrópskum fiskisúpum, en líka fiskisósa og engifer eins og er í austurlenskum. Það…