Glútenfrítt maísbrauð

Þetta er maísbrauð eins og finna má í suðurríkjum Bandaríkjanna. Létt, loftkennt og mjúkt þó það sé ekkert ger, Maísinn kemur fram í bragðinu, og það er jafnvel hægt að bæta við smá osti eða chili til að magna upp bragðið enn frekar. Þetta er eitt mýksta glútenfría brauð sem ég hef bakað án þess að…

Glútenfrí steik- og maltbjórbaka

Þessi réttur er alveg tilvalinn fyrir þá sem hafa tök á að hendast heim úr í hádeginu. Þá er hægt að græja kvöldmatinn þar og þá, og lítið að hugsa um þegar maður kemur heim úr vinnu. Kjötið og grænmetið skorið í gróft niður og sett í pott með kryddunum og bjórnum. Þetta fer svo…

Hollt og heimagert nutella

Ég elska nutella á pönnukökur með ís, eins og líklega flestir Ég ákvað hins vegar að prófa mig áfram með að gera mína eigin útgáfu, sem er ekki jafn sæt og með sterkara bragði af heslihnetum. Fyrsta skrefið er að búa til heslihnetusmjörið. Heslihneturnar eru settar í 200° heitan ofn í um 6 mínútur, eða…