Ger- og glútenlaus pítubrauð, þau allra bestu

Kærastinn minn hefur þráð pítur síðan ég greindist með glútenóþol og hefur verið að vinna í að þróa uppskrift af fullkomnum pítubrauðum sem eru nákvæmlega jafn góð og þau sem eru gerð úr venjulegu hveiti. Og það tókst!

Uppskriftin er pínu löng en hún er einföld, öllu er hrært saman í skál og deigið er látið standa í um 10 mínútur.

Deiginu er skipt í 6 jafna parta og eitt pita brauð mótað úr hverjum hluta. Það er best að fletja það út með nóg af hveiti, annars klessist það út um allt.

Pitubrauðin eru bökuð við 240° háan hita í 9 mínútur, látin kólna í um 10 mínútur og fyllt með hverju sem manni dettur í hug!

Hráefni:

 • 250 gr glútenfrítt Finax hveiti (í bláu fernunum. Rauðu fernurnar virkar líka vel, en sú tegund inniheldur mjólk) + ca 50 gr. í viðbót til að fletja út
 • 1 tsk xhantham Gum
 • 40 gr tapioca sterkja
 • 2 tsk salt
 • 1 msk ólífuolía
 • 1 egg
 • 3/4 bolli vatn
 • 1 1/2 tsk vínsteinslyftiduft
 • 1 msk hvítvínsedik
 • 1/2 tsk pipar
 • 1/2 hvítlauksduft
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s