Ger- og glútenlaus pítubrauð, þau allra bestu

Kærastinn minn hefur þráð pítur síðan ég greindist með glútenóþol og hefur verið að vinna í að þróa uppskrift af fullkomnum pítubrauðum sem eru nákvæmlega jafn góð og þau sem eru gerð úr venjulegu hveiti. Og það tókst! Uppskriftin er pínu löng en hún er einföld, öllu er hrært saman í skál og deigið er…

Hangikjöts „pungar“

Þorrablótin eru upp á sitt besta um þessar mundir og ef þið eruð eitthvað eins og ég þá er skammturinn ríflegur og afgangar á borðum næstu daga. Hér er ein (þó ég segi sjálf frá) frábær lausn til að endurnýta þá. Ekki skemmir fyrir að rétturinn er djúpsteiktur, tilvalinn ef maður er eitthvað ryðgaður eftir…