Ananas-chili sósa á kjúklingavængjum

Ég er mjög hrifin af sterkum sósum, ég bjó einu sinni í Perú þar sem engin máltíð er borðuð án þess að hella vel af chili sósu yfir. Þessi er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ferskt ávaxtabragð af ananasi virkar bara svo ótrúlega vel með sterkum chilinum. Hráefni ½ ferskur ananas 2 chili (eða eftir…

Pulled pork með heimagerðri BBQ sósu

Pulled pork eins og það útleggst á ensku er hægeldað svínakjöt sem er svo mjúkt að það fer í ræmur við það eitt að stinga gaffli í það, þaðan kemur nafnið. Ég er ekki hrifinn af því að sletta en djúsí er einfaldlega besta orðið til að lýsa þessum rétti. Hér ber ég hann fram…

Glútenfrí pistasíu og hindberjabaka

Pistasíur og hindber eru mögulega þeir hlutir sem ég elska mest úr dýraríkinu. Það er bara eitthvað svo dásamlegt við þetta tvennt, sem hér er sameinað í eina köku. Ekki skemmdi fyrir að hún varð að sjálfsögðu græn á litinn! Glútenfrítt hveiti á það til að vera erfitt viðureignar og glútenfríar kökur verða oft þurrar….

Glútenfríar soufflé lummur með aspas & eggjarauðum

Þessar lummur eru ótrúlega “flöffí”, ég hef satt best að segja aldrei smakkað annað eins (glútenfrítt). Þær eru léttar í sér og einfaldar í framkvæmd. Í dag ákvað ég að bera þær fram með aspas en þær eru ekki síður góðar með sírópi og algerlega fullkomnar fyrir Egg Benedickt. Uppskrift 2 eggjahvítur 3 msk self…