Kókos-karamellu konfekt

Þetta er nýja uppáhalds súkkulaðið mitt, silkimjúk karamella, vottur af kókos, salt og dökkt súkkulaði… þarf að segja meira?

Fyrsta skrefið er að búa til kókosmjólkurkaramellu eftir þessari uppskrift. 1 dós af kókosmjólk er opnuð og þykki hvíti hlutinn er skilinn frá kóksvatninu. Til þess að þetta sé mögulegt þarf kókosmjólkin að innihalda a.m.k. 70% kókos.

Hvíti hluti kókosmjólkurinnar, kókosrjóminn er settur í skál og kókosmjólkurkaramellu úr einni dós af kókosmjólk blandað saman við. Athugið að karamellan verður að vera orðin köld, annars bráðnar kókosrjóminn.

Blöndunni er sprautað á bökunarpappír í litla hnappa, sem eru svo settir í frysti.

Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði og þegar hnapparnir eru frosnir í gegn er þeim velt upp úr súkkulaðinu og örlitlu sjávarsalti stráð yfir.

Fyllingin er silkimjúk, meira að segja beint úr frystinum, svo það er gott að eiga þetta og geta gripið í ef gesti ber að garði. Eða ef súkkulaðilöngunin er að fara með mann.

Uppskrift:

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s