Klattar úr kartöflumús

Mér er meinilla við matarsóun og reyni að endurnýta alla afganga sem verða til í eldhúsinu mín. Þessi uppskrift varð til þegar ég var að óskapast með afgangs kartöflumús, sem reyndist vera frábær grunnur í klatta. Músin gerir klattana stökka að utan og dúnmjúka að innan.

Hráefnunum er öllum hrært saman og deigið steikt á pönnu við meðalháan hita. Þegar þeir eru orðnir brúnir á hvorri hlið en enn heldur mjúkir er olíu bætt á pönnuna og klattarnir kláraðir á fullum hita, eða þar til þeir eru orðnir stökkir.

Þeir eru alveg fullkomnir í góðan brunch, með beikoni og eggi.

Hráefnið gerir 4 klatta, nóg í hádegismat fyrir 1 eða sem meðlæti fyrir tvo.

  • 1,5 msk kartöflumús
  • 1 msk rifin gulrót
  • 1 msk vatn
  • 1,5 msk glútenfrítt hveiti – ég notaði Dove‘s Farm
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s