Gulrótaklattar

Gulrótin er í algeru aðalhlutverki í þessum klöttum, þeir eru léttir, hollir og frábær hádegismatur. Sérstaklega þegar það er ekkert annað í ísskápnum en gulrætur.

Gulræturnar eru rifnar og settar í skál ásamt hinu hráefninu og öllu hrært vel saman. Blandan lítur meira út eins og hrásalat en deig, en engar áhyggjur, þetta helst vel saman í steikingu.

Panna er hituð með smá olíu og klattarnir steiktir. Ekki setja  klattan á pönnuna fyrr en pannan er orðin heit, svo þeir verði nái að verða örlítið stökkir að utan.

Hráefni

  • 2 gulrætur
  • 1 1/2 msk glútenfrítt hveiti
  • safi úr einni mandarínu
  • 1/3 tsk salt
  • chili á hnífsoddi

Ég borða þetta með höndunum og dýfi í einfalda jógúrtsósu

  • 2 msk laktósafrí grísk jógúrt frá Örnu
  • 2 cm af gúrku, rifin
  • 1 tsk sítrónusafi
  • 1/2 tsk salt
  • 1/2 tsk hvítlauksduft
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s