Fiskikássa

Það mætti mögulega kalla þetta fiskisúpu, en það er svo mikið gums í henni að ég kalla þetta kássu. Mér finnst súpur neflinlega bestar ef þær eru mjög matarmiklar. Austur og vestur mætast í þessari uppskrift. Það er hvítvín eins og í Evrópskum fiskisúpum, en líka fiskisósa og engifer eins og er í austurlenskum. Það…

Glútenfrítt maísbrauð

Þetta er maísbrauð eins og finna má í suðurríkjum Bandaríkjanna. Létt, loftkennt og mjúkt þó það sé ekkert ger, Maísinn kemur fram í bragðinu, og það er jafnvel hægt að bæta við smá osti eða chili til að magna upp bragðið enn frekar. Þetta er eitt mýksta glútenfría brauð sem ég hef bakað án þess að…

Glútenfrí steik- og maltbjórbaka

Þessi réttur er alveg tilvalinn fyrir þá sem hafa tök á að hendast heim úr í hádeginu. Þá er hægt að græja kvöldmatinn þar og þá, og lítið að hugsa um þegar maður kemur heim úr vinnu. Kjötið og grænmetið skorið í gróft niður og sett í pott með kryddunum og bjórnum. Þetta fer svo…

Hollt og heimagert nutella

Ég elska nutella á pönnukökur með ís, eins og líklega flestir Ég ákvað hins vegar að prófa mig áfram með að gera mína eigin útgáfu, sem er ekki jafn sæt og með sterkara bragði af heslihnetum. Fyrsta skrefið er að búa til heslihnetusmjörið. Heslihneturnar eru settar í 200° heitan ofn í um 6 mínútur, eða…

Ger- og glútenlaus pítubrauð, þau allra bestu

Kærastinn minn hefur þráð pítur síðan ég greindist með glútenóþol og hefur verið að vinna í að þróa uppskrift af fullkomnum pítubrauðum sem eru nákvæmlega jafn góð og þau sem eru gerð úr venjulegu hveiti. Og það tókst! Uppskriftin er pínu löng en hún er einföld, öllu er hrært saman í skál og deigið er…

Hangikjöts „pungar“

Þorrablótin eru upp á sitt besta um þessar mundir og ef þið eruð eitthvað eins og ég þá er skammturinn ríflegur og afgangar á borðum næstu daga. Hér er ein (þó ég segi sjálf frá) frábær lausn til að endurnýta þá. Ekki skemmir fyrir að rétturinn er djúpsteiktur, tilvalinn ef maður er eitthvað ryðgaður eftir…

Ananas-chili sósa á kjúklingavængjum

Ég er mjög hrifin af sterkum sósum, ég bjó einu sinni í Perú þar sem engin máltíð er borðuð án þess að hella vel af chili sósu yfir. Þessi er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ferskt ávaxtabragð af ananasi virkar bara svo ótrúlega vel með sterkum chilinum. Hráefni ½ ferskur ananas 2 chili (eða eftir…

Pulled pork með heimagerðri BBQ sósu

Pulled pork eins og það útleggst á ensku er hægeldað svínakjöt sem er svo mjúkt að það fer í ræmur við það eitt að stinga gaffli í það, þaðan kemur nafnið. Ég er ekki hrifinn af því að sletta en djúsí er einfaldlega besta orðið til að lýsa þessum rétti. Hér ber ég hann fram…

Glútenfrí pistasíu og hindberjabaka

Pistasíur og hindber eru mögulega þeir hlutir sem ég elska mest úr dýraríkinu. Það er bara eitthvað svo dásamlegt við þetta tvennt, sem hér er sameinað í eina köku. Ekki skemmdi fyrir að hún varð að sjálfsögðu græn á litinn! Glútenfrítt hveiti á það til að vera erfitt viðureignar og glútenfríar kökur verða oft þurrar….

Glútenfríar soufflé lummur með aspas & eggjarauðum

Þessar lummur eru ótrúlega “flöffí”, ég hef satt best að segja aldrei smakkað annað eins (glútenfrítt). Þær eru léttar í sér og einfaldar í framkvæmd. Í dag ákvað ég að bera þær fram með aspas en þær eru ekki síður góðar með sírópi og algerlega fullkomnar fyrir Egg Benedickt. Uppskrift 2 eggjahvítur 3 msk self…

Grísalund með birki – og mandarínugljáa

Ég borða svínakjöt helst feitt og hægeldað, en stundum er gaman að breyta til og fer þá oftast í lundina, eins og í kvöld. Uppskriftin er tiltölulega fljótleg, létt í maga og því tilvalin milli jólaboða í desember og ekki skemmir fyrir hvað hún er litrík! Uppskriftin miðast við fjóra. Fyrsta skrefið er að búa…

Litríkur þorskur

Þorskur er í miklu uppáhaldi hjá mér, það skemmtilega við hann er hvað er auðvelt að matreiða hann á marga vegu. Í þessum rétti fær þorskurinn að njóta sín, eldaður á einfaldan hátt, en meðlætið er öllu skrautlegra. Létt sellerírótarmús, sýrðar gúrkur og gulrætur fylgdu fiskinum á diskinn í kvöld, allt hnýtt saman með bragðsterkri…